Þau sem eru að ljúka starfsendurhæfingu þurfa vettvang fyrir endurkomu.
Hvað með þinn vinnustað?
Við aðstoðum þig við að finna rétta fólkið.
Atvinnutenging VIRK vinnur náið með hluta af þeim þjónustuþegum VIRK sem eru að ljúka starfsendurhæfingu, en þurfa aukinn stuðning við að stíga næsta skref: að finna starf sem hentar getu þeirra, reynslu og áhuga.
Atvinnutengingin er því eins konar brú á milli endurhæfingar og atvinnulífs. Í gegnum þetta samstarf er ekki einungis verið að útvega einstaklingum störf og auðvelda þeim endurkomu inn á vinnumarkaðinn heldur einnig að efla samfélagið með því að auka atvinnuþátttöku.
Þinn vinnustaður getur verið vettvangur fyrir glæsilega endurkomu. Með samstarfi við Atvinnutengingu VIRK hjálpa fyrirtæki og stofnanir fólki að snúa aftur til vinnu og gefa þeim færi á kombakki.
Fyrirtæki og stofnanir geta skráð sig/sent inn fyrirspurn eða haft samband við atvinnulífstengla VIRK og fengið nánari upplýsingar.
Atvinnutenging VIRK vinnur náið með hluta af þeim þjónustuþegum VIRK sem eru að ljúka starfsendurhæfingu, en þurfa aukinn stuðning við að stíga næsta skref: að finna starf sem hentar getu þeirra, reynslu og áhuga.
Atvinnutengingin er því eins konar brú á milli endurhæfingar og atvinnulífs. Í gegnum þetta samstarf er ekki einungis verið að útvega einstaklingum störf og auðvelda þeim endurkomu inn á vinnumarkaðinn heldur einnig að efla samfélagið með því að auka atvinnuþátttöku.
Þinn vinnustaður getur verið vettvangur fyrir glæsilega endurkomu. Með samstarfi við Atvinnutengingu VIRK hjálpa fyrirtæki og stofnanir fólki að snúa aftur til vinnu og gefa þeim færi á kombakki.
Fyrirtæki og stofnanir geta skráð sig/sent inn fyrirspurn eða haft samband við atvinnulífstengla VIRK og fengið nánari upplýsingar.
Þau sem eru að ljúka starfsendurhæfingu
þurfa vettvang fyrir endurkomu.
Hvað með þinn vinnustað?
Við aðstoðum þig við að finna rétta fólkið.